Parísarilmur

Það er bara verið að ræða þessi mál. Ræða þessi mál en ekkert gerist. Af hverju er ekki brugðist jafn hratt við að tækla þetta og gert er þegar náttúruhamfarir eiga sér stað, áfallateymi eru send, allir leggjast á eitt við að hjálpa.

Read More
Tíminn

Tíminn er skrítið fyrirbæri - okkur er sagt að hann sé afstæður, en stundum er hann svo áþreifanlegur að það er hægt að finna hann renna sér úr greipum. Það var í nótt sem klukkan færðist yfir í sumartíma hér í Evrópu og þegar ég var að fara að sofa í kringum klukkan 2, sá ég að hún var allt í einu orðin þrjú. Heill klukkutími sem ég missti bara af mínum tíma vegna ákvörðunar sem manneskjan hefur tekið gagnvart tímanum…

Read More
Þurfum við titil?

Lífið hefur yfirleitt ekki titil fyrr en eftir á, þá gætum við mögulega séð hvernig við myndum vilja titla það. Ég vel því oft titlana á skrifum mínum eftir á, annars er ég svo bundin að því að skrifa um það sem titillinn segir til um - en ekki það sem mér dettur í hug.

Read More