Skrif

Stundum skrifa ég litlar sögur, örsögur eða eitthvað. Þær eru til á ýmsum stöðum, sumar á blöðum, aðrar í tölvum eða í símanum. Hér finna vonandi einhverjar þeirra samastað.

Ljóð

Hér inni er samansafn af ljóðum, flest sem ég hef skrifað nýlega en mörg af þeim eldri má finna á ljod.is.