Rigningarljóð (vol. 2)
Það er rigning í Reykjavík
og ánamaðkarnir skjótast
eins og hægfara rakettur
yfir regnvota gangstéttina
- kannski er grasið grænna
hinum megin.
Það er rigning í Reykjavík
og ánamaðkarnir skjótast
eins og hægfara rakettur
yfir regnvota gangstéttina
- kannski er grasið grænna
hinum megin.