.

View Original

Heilabrot

Brýt heilann

í þúsund mola

leita að svari sem ég hef ekki

róta samt aftur

og aftur

í haugnum.