.

View Original

Náttúruljóð

Fölgræn víðáttan

skiptir um ham.

Regndrukkinn mosinn

gullfallegur

breytir um lit.

líkt og ljómandi augun þín

undursamleg í nóttinni.