.

View Original

Ónefnt

Bjartur himinn
þegar ég loka augunum.

Miðnætursólin
sem brosir við mér á nóttinni.

Morgundöggin
vætir varir mínar.

Raunveruleiki
en líkastur draumi.