Hausmyndavél
Það er falleg mynd
sem þú framkallaðir í höfðinu á mér
Ég vildi
að ég ætti prentara
til að prenta hana út:
Þá myndi ég búa til albúm
úr öllum myndunum -
svo myndi ég fletta því
aftur
og aftur,
aftur og aftur
og aftur.
Það er falleg mynd
sem þú framkallaðir í höfðinu á mér
Ég vildi
að ég ætti prentara
til að prenta hana út:
Þá myndi ég búa til albúm
úr öllum myndunum -
svo myndi ég fletta því
aftur
og aftur,
aftur og aftur
og aftur.