Rigningarljóð
Það er svo gaman að skemmta sér
í drullupollum
drullupollurinn er svolítið djúpur
maður verður að passa sig að bleyta sig ekki
í drullupollinum
mér finnst svo skrítið
þegar trén eru berrössuð.
Ljóð samið á Leikskólanum Jöklaborg þegar ég var sirka 5 ára